fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433

Hræðileg meiðsli Lloris: Þarf ekki í aðgerð en frá fram yfir jól

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. október 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugo Lloris, markvörður Tottenham, verður frá keppni næstu mánuði vegna meiðsla.

Lloris fór úr olnbogalið í um helgina er Tottenham spilaði við Brighton í ensku úrvalsdeildinni og tapaði. Frakkinn meiddist eftir aðeins þrjár mínútur en hann féll á óþægilegan hátt og gerði sig sekan um mistök um leið.

Þessi mistök kostuðu mark en Neal Maupay skoraði mark fyrir Brighton eftir örfáar mínútur. Lloris féll aftur á bak og fór í kjölfarið úr lið og er útlitið ekki bjart.

Nú er ljóst að Lloris þarf ekki að fara í aðgerð en hann verður frá fram yfir jól. Ef bati Lloris verður hins vegar ekki nógu góður, þarf hann að fara undir hnífinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal