fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Var settur í frystikistuna í gær: Sleikti sárin með því að kaupa 40 milljóna króna bíl

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. október 2019 14:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate hefur valið enska landsliðshópinn fyrir komandi verkefni í undankeppni EM.

Tammy Abraham og Fikayo Tomori eru með í fyrsta sinn en báðir hafa heillað með Chelsea.

Ekkert pláss er fyrir Jesse Lingard og Dele Alli sem hafa átt fast sæti í hópi Southgate.

Dele ákvað að sleikja sárin með að versla sér nýjan bíl, hann mætti á Rolls Royce á æfingu í dag. Bíllinn kostaði 40 milljónir.

Hann má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Efstur á óskalista í Madríd í sumar

Efstur á óskalista í Madríd í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar