fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433Sport

Umdeilt val Emery: Xhaka er nýr fyrirliði

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. september 2019 10:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, stjóri Arsenal hefur ákveðið að Granit Xhaka sé nýr fyrirliði liðsins. Hann hefur borið bandið á þessari leiktíð.

Emery fékk leikmenn félagsins til að kjósa um fyrirliða og notaði atkvæði leikmanna til að velja Xhaka.

Xhaka er nokkuð umdeildur á meðal stuðningsmanna Arsenal, ekki eru allir á því að hann sé neitt sérstaklega góður.

Xhaka er 27 ára gamall í dag en varafyrirliði veðrur Alexandre Lacazette eða Pierre-Emerick Aubameyang.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki lengur með númer hjá félaginu

Ekki lengur með númer hjá félaginu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“
433Sport
Í gær

Lætur af störfum hjá KSÍ

Lætur af störfum hjá KSÍ
433Sport
Í gær

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“
433Sport
Í gær

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum
433Sport
Í gær

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu