fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Fókus

Jennifer Lopez og Shakira sjá um sýninguna í hálfleik Super Bowl

Fókus
Föstudaginn 27. september 2019 08:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jennifer Lopez og Shakira sjá um sýninguna í hálfleik Super Bowl 2020

Söngkonurnar Jennifer Lopez og Shakira munu sjá um sýninguna í hálfleik Super Bowl 2020.

Super Bowl er er úrslitaleikur NFL deildarinnar í amerískum fótbolta. Þetta er einnig stærsti sjónvarpsviðburður ársins í Bandaríkjunum.

Heimsfrægir tónlistarmenn eru með rosaleg atriði í hálfleik. Í ár var það Maroon 5 sem sá um atriðið, árið á undan því var það hann Justin Timberlake og fyrir það var Lady Gaga með ógleymanlegt atriði.

Á næsta ári sjá tvær öflugar söngkonur um atriðið, þær J-Lo og Shakira. Þetta er í fyrsta skipti sem þær koma fram saman á sviði. Þær eru báðar rosalegir dansarar og höfum við tilfinningu fyrir því að þetta verður magnað atriði!

Super Bowl verður 2. febrúar 2020.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Matthías Páll selur Kópavogskastalann

Matthías Páll selur Kópavogskastalann
Fókus
Fyrir 3 dögum

Konunglegur lausaleikskrógi afhjúpaður – „Ég er líffræðilegur faðir Clements“

Konunglegur lausaleikskrógi afhjúpaður – „Ég er líffræðilegur faðir Clements“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ætlaði ekki að kynnast framtíðarmakanum á stefnumótaforriti en þökk sé vinkonu gaf hún því tækifæri

Ætlaði ekki að kynnast framtíðarmakanum á stefnumótaforriti en þökk sé vinkonu gaf hún því tækifæri
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kara lifði af martröð á götunni: „Ég hugsaði: Hann er að fara að drepa mig“

Kara lifði af martröð á götunni: „Ég hugsaði: Hann er að fara að drepa mig“