fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Leikmenn Arsenal voru látnir kjósa um fyrirliða

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. september 2019 12:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, stjóri Arsenal bað leikmenn félagsins að kjósa um hver ætti að vera næsti fyrirliði félagsins.

Emery var með fimm fyrirliði á síðustu leiktíð en þrír af þeim eru farnir, Laurent Koscielny, Petr Cech og Aaron Ramsey.

Granit Xhaka hefur borið bandið í ensku úrvalsdeildinni en hefur ekki heillað alla.

,,Hann vill hafa fimm fyrirliða, en í síðustu viku lét hann okkur kjósa um fyrirliða. Við sjáum hvað gerist,“ sagði Rob Holding, leikmaður liðsins. Hann var með bandið í deildarbikarnum í vikunni.

,,Þú áttir að skrifa niður nöfn og láta stjórann fá það. Hann fer í gegnum það, við sjáum hvað kemur úr því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mætir einn í vinnuna og fær ekki að hitta vini sína

Mætir einn í vinnuna og fær ekki að hitta vini sína
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm
433Sport
Í gær

United tvöfaldar verðmiða Antony

United tvöfaldar verðmiða Antony
433Sport
Í gær

Vill fara til Tottenham frekar en Newcastle

Vill fara til Tottenham frekar en Newcastle
433Sport
Í gær

Lífvörður fylgir henni hvert einasta skref á EM kvenna – Fær mikið hatur vegna mynda sem hún birtir

Lífvörður fylgir henni hvert einasta skref á EM kvenna – Fær mikið hatur vegna mynda sem hún birtir