fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Ein af þremur McDonalds-konunum sem Ronaldo leitar að stígur fram

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. september 2019 09:13

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, einn besti íþróttamaður allra tíma er ekki vanur að veita viðtöl þar sem rætt er um annað en fótbolta. Ronaldo settist hins vegar niður með Piers Morgan, á ITV í vikuni. Þar ræðir Ronaldo um allt sem hann hefur gengið í gegnum.

Hann ræddi fátækt á unga aldri þegar hann fór frá fjölskyldu sinni til að spila fyrir Sporting Lisbon, hann hafði lítið á milli handanna og bjargaði sér.

,,Seint að kvöldi til, þá vorum við svangir. McDonalds var þarna við hlið vallarins, við fórum alltaf og spurðum hvort þær ættu hamborgara,“ sagði Ronaldo.

,,Edna og tvær aðrar stelpur voru frábærar við okkur. Ég vona að þetta viðtal hjálpi mér að finna þær, ég vil borga þeim til baka.“

Nú hefur ein af þessum konum stigið fram. ,,Þeir komu alltaf og báðu um hamborgara sem voru eftir,“ sagði Paula Lace.

,,Einn af þeim var Cristiano Ronaldo, hann kom oftast af þeim. Þetta gerðist nánast á hverju kvöldi, ég hafði sagt syni mínum þetta en hann trúði því ekki.“

,,Ef Ronaldo myndi bjóða mér í kvöldmat, þá færi ég alltaf.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

,,Messi reyndi að fá mig til Barcelona“

,,Messi reyndi að fá mig til Barcelona“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið
433Sport
Í gær

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best