fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Greenwood hetja United – Ótrúleg úrslit í Þýskalandi og Hörður fékk skell

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. september 2019 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Már Sigurjónsson spilaði allan leikinn fyrir FC Astana í kvöld sem heimsótti Manchester United.

Astana var að fara í ansi erfitt verkefni í Evrópudeildinni og þurfti að sætta sig við 1-0 tap.

Mason Greenwood tryggði United sigur í seinni hálfleik en hann skoraði þá sitt fyrsta mark fyrir félagið.

Hörður Björgvin Magnússon lék allan leikinn fyrir CSKA Moskvu sem fékk skell í Búlgaríu.

CSKA var með 1-0 forystu eftir fyrri hálfleikinn en fékk fimm á sig í seinni og tapaði 5-1.

Wolves fékk Braga frá Portúgal í heimsókn en gestirnir höfðu betur í þeim leik, 1-0.

Óvæntustu úrslit kvöldsins voru í Þýskalandi er lið Borussia Monchengladbach tapaði 4-0 heima fyrir Wolfsberger frá Austurríki.

Hér má sjá úrslit og markaskorara kvöldsins.

Manchester United 1-0 Astana
1-0 Mason Greenwood

Ludogorets 5-1 CSKA
0-1 Igor Diveev
1-1 Wanderson
2-1 Jody Lukoki
3-1 Claudiu Keseru
4-1 Claudiu Keseru
5-1 Claudiu Keseru

Wolves 0-1 Braga
0-1 Ricardo Horta

Gladbach 0-4 Wolfsberger
0-1 Shon Weissman
0-2 Mario Leitgeb
0-3 Marel Ritzmaier
0-4 Mario Leitgeb

FC Porto 2-1 Young Boys
1-0 Tiquinho Soares
1-1 Jean Pierre Nsame
2-1 Tiquinho Soares

AS Roma 4-0 Basaksehir
1-0 Junior Caicara(sjálfsmark)
2-0 Edin Dzeko
3-0 Nicolo Zaniolo
4-0 Justin Kluivert

Partizan 2-2 AZ Alkmaar
0-1 Calvin Stengs
1-1 Bibras Natcho
2-1 Bibras Natcho
2-2 Myron Boadu

Rangers 1-0 Feyenoord
1-0 Sheyi Ojo

Slovan Bratislava 4-2 Besiktas
1-0 Andraz Sporar
1-1 Adam Ljajic
1-2 Vasil Bozhikov(sjálfsmark)
2-2 Andraz Sporar
3-2 Marin Ljubicic
4-2 Moha

Gent 3-2 St. Etienne
1-0 Jonathan David
1-1 Wahbi Khazri
2-1 Jonathan David
2-2 Loic Perrin
3-2 Thomas Kaminski

Espanyol 1-1 Ferencvaros
0-1 Javi Lopez(sjálfsmark)
1-1 Matias Vargas

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu

Mest lesið

Nýlegt

Duran aftur til Evrópu
Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea hefur millifært 43 milljarða inn á Brighton á síðustu þremur árum

Chelsea hefur millifært 43 milljarða inn á Brighton á síðustu þremur árum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Í gær

Klessukeyrði Range Rover jeppa um helgina og er ákærður fyrir ölvunarakstur

Klessukeyrði Range Rover jeppa um helgina og er ákærður fyrir ölvunarakstur
433Sport
Í gær

Stjarna United að ganga í gegnum skilnað – Giftu sig í fyrra

Stjarna United að ganga í gegnum skilnað – Giftu sig í fyrra