fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Er De Ligt í raun og veru bara hollenskur Phil Jones?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. september 2019 15:20

Matthijs de Ligt

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthijs de Ligt hefur átt erfiða byrjun hjá Juventus, hann byrjaði á bekknum en hefur spilað vegna meiðsla.

De Ligt var einn eftirsóttasti leikmaður í heimi í sumar en fór til Juventus, fyrir hann var borgað tæpar 70 milljónir punda.

De Ligt er 20 ára og það gæti tekið hann tíma að spila fyrir stórveldi í miklu stærri deild.

De Ligt var slakur gegn Atletico Madrid í gær og eru stuðningsmenn farnir að bera hann saman við Phil Jones, varnarmann Manchester United.

Er De Ligt í raun og veru bara hollenskur Phil Jones?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslenskt teymi í Belfast

Íslenskt teymi í Belfast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“