fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fókus

Salka Sól var miður sín yfir orðum grínista: „Það versta sem hafði komið fyrir íslenska menningu“

Fókus
Fimmtudaginn 19. september 2019 09:31

Áður en hún skipti um greiðslu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söng- og leikkonan Salka Sól Eyfeld segist lengi hafa hætt að rappa eftir að ónefndur grínisti hjólaði í hana á Twitter fyrir nokkrum árum.

Þetta segir Salka á Twitter en nokkur umræða hefur verið um óvægið grín eftir að Reykjavíkurdætur svöruðu fyrir sig þar. Það kom í kjölfar brandara uppistandarans Önnu Svövu Knútsdóttir um hljómsveitina.

„Einu sinni sagði uppistandari á twitter að rappið mitt væri það versta sem hafði komið fyrir íslenska menningu. Ég man hvað ég tók það inná mig að fór að missa áhugann á því að rappa. Gerði ekkert rapp þangað til Falafel með Arnari síðasta sumar,“ skrifar Salka Sól.

Hún bætir við þetta að hún hafi lengi ekki viðurkennt fyrir sjálfri sér hve sár hún hafi verið yfir þessum ummælum. „Ég þorði ekki að viðurkenna hvað ég varð í raun sár yfir þessum ummælum og vildi að ég hefði verið sterkari á þessum tíma og bara leitt þetta framhjá mér,“ segir Salka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
Fókus
Í gær

Sjaldséð sjón: Goðsögn frá sjöunda áratugnum mætti á rauða dregilinn

Sjaldséð sjón: Goðsögn frá sjöunda áratugnum mætti á rauða dregilinn
Fókus
Í gær

Aðdáendur agndofa eftir að leikkonan birti mynd af sér með ketti sínum – „Þetta er ekki í lagi“

Aðdáendur agndofa eftir að leikkonan birti mynd af sér með ketti sínum – „Þetta er ekki í lagi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Klæddist svörtum litlum kjól á 76 ára afmælisdaginn

Klæddist svörtum litlum kjól á 76 ára afmælisdaginn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Arnmundur Ernst um móðurmissinn: „Það vissu allir hvað við vorum að ganga í gegnum“

Arnmundur Ernst um móðurmissinn: „Það vissu allir hvað við vorum að ganga í gegnum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“