fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Leikmaður Liverpool eyddi aðgangi sínum eftir skítkast í gær: „Stundaðu mök við rollu“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. september 2019 11:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tapaði fyrir Napoli í gær en leikið var í Meistaradeild Evrópu. Liverpool vann keppnina á síðustu leiktíð en Napoli hafði betur í kvöld með tveimur mörkum gegn engu.

Andy Robertson, bakvörður liðsins átti ekki sinn besta dag og fékk hárblástur á samfélagmiðlum efitr leik.

Robertson átti erfitt með að þola það og ákvað að eyða Twitter aðgangi sínum, eftir leik. Hann fékk líka mikið af ljótum skilaboðum.

,,Lærðu að tækla heimskingi,“ sendi einn stuðningsmaður Liverpool á hann en Robertson fékk dæmda á sig, umdeilda vítaspyrnu í 2-0 tapinu.

,,Farðu og stundaðu mök við rollu,“ skrifaði annar aðili og fleri ljót skilaboð biðu Robertson eftir leik. Hann ákvað því að eyða aðgangi sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl