fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Fréttir

Flugmaður fluttur á bráðadeild eftir slys við Skálafell

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 17. september 2019 16:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flugslys átti sér stað við Skálafell síðdegis í dag. Talið er að flugmaður­inn hafi verið einn um borð í lít­illi vél og nauðlent þar í nágrenninu.

Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti flugmanninn á bráðadeild Landspítalans í Fossvogi og lenti þar á fjórða tímanum í dag. Um klukkutíma síðar tókst að finna flugvélaflakið, sem var enn logandi þegar viðbragðsaðilar komu að því.

Fulltrúar frá rannsóknarnefnd samgönguslysa og tæknideild lögreglunnar eru á leið til slysstað til rannsókna.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Tölvupóstar Epstein um Trump setja allt í háaloft – „Donald er fokking klikkaður“

Tölvupóstar Epstein um Trump setja allt í háaloft – „Donald er fokking klikkaður“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Óhugnanleg ráðgáta á barnaspítala – Grunur um tilraun til fjöldamorðs

Óhugnanleg ráðgáta á barnaspítala – Grunur um tilraun til fjöldamorðs
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Íslenskir öryrkjar erlendis verulega ósáttir við jólabónusarfrumvarp Ingu – „Virkilega ósanngjarnt og sárt“

Íslenskir öryrkjar erlendis verulega ósáttir við jólabónusarfrumvarp Ingu – „Virkilega ósanngjarnt og sárt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Múlaborgarmálið: Braut Hannes gegn fleiri börnum?

Múlaborgarmálið: Braut Hannes gegn fleiri börnum?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hafnarstjórar landsins segja mikla óvissu framundan

Hafnarstjórar landsins segja mikla óvissu framundan