fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Neville vill að United hætti að eiga viðskipti við umboðsmann Pogba

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. september 2019 14:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, sérfræðingur Sky Sports og fyrrum fyrirliði Manchester United vill að félagið hætti að eiga viðskipti við Mino Raiola, umboðsmann Paul Pogba.

Pogba vill fara frá United en leikmenn Raiola vilja oftar en ekki stoppa stutt við hjá félögum.

,,Pogba vill fara, hann hefur látið vita af því,“ sagði Neville.

,,Umboðsmaður hans er til skammar, hann hefur verið sér til skammar um alla Evrópu. Ekki bara hjá Manchester United, félagið þarf að hætta að vinna með honum.. Þeir verða að hætta því, hann hefur ekki þau gildi sem þú villt í félagið.“

,,Manchester United á að hætta að eiga við hann, hann reynir alltaf að fá sinn skerf af kökunni. Þannig vinnur hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tjáir sig um brottför Rashford: ,,Ekki mitt vandamál“

Tjáir sig um brottför Rashford: ,,Ekki mitt vandamál“
433Sport
Í gær

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús
433Sport
Í gær

Madueke ferðast ekki með Arsenal

Madueke ferðast ekki með Arsenal
433Sport
Í gær

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu