fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
Fókus

Guardian velur bestu bíómyndir 21. aldarinnar – Ertu sammála þessum lista?

Fókus
Mánudaginn 16. september 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska blaðið Guardian hefur valið bestu bíómyndirnar sem komið hafa út á þessari öld. Á listanum kennir ýmissa grasa en það kemur ef til vill mörgum á óvart hvaða mynd rataði í efsta sæti listans.

Það er myndin There Will Be Blood frá árinu 2007 í leikstjórn Paul Thomas Anderson. Myndin vann tvenn Óskarsverðlaun á sínum tíma; Daniel Day Lewis fékk verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki og þá var myndin verðlaunuð fyrir myndatöku. Eflaust eru ekki allir sammála þessu vali þó myndin sé frábær.

Í öðru sæti listans er myndin 12 Years a Slave frá árinu 2013. Myndin hlaut þrenn Óskarsverðlaun á sínum tíma og féll almennt vel í kramið hjá gagnrýnendum. Í þriðja sætinu er svo myndin Boyhood frá árinu 2014. Þá vekur myndin í 10. sæti nokkra athygli, en það er myndin Team America: World Police frá árinu 2004.

Topp 10 listi Guardian:

1. There Will Be Blood (2007)
2. 12 Years a Slave (2013)
3. Boyhood (2014)
4. Under the Skin (2013)
5. In the Mood for Love (2000)
6. Hidden (2005)
7. Synecdoche, New York (2008)
8. Moonlight (2016)
9. Zama (2017)
10. Team America: World Police (2004)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025
Fókus
Fyrir 2 dögum

Búningur Sunnevu vakti athygli stórstjörnu – Deildi mynd af henni með milljónum fylgjenda

Búningur Sunnevu vakti athygli stórstjörnu – Deildi mynd af henni með milljónum fylgjenda
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gerður missti son sinn: „Ég talaði við hann á föstudeginum og þá var hann búinn að segja öllum hversu illa honum liði“

Gerður missti son sinn: „Ég talaði við hann á föstudeginum og þá var hann búinn að segja öllum hversu illa honum liði“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Paradísa gefur út fyrstu plötuna sína: „Það er enginn að fara að sitja úti í horni þegar þetta er í gangi“

Paradísa gefur út fyrstu plötuna sína: „Það er enginn að fara að sitja úti í horni þegar þetta er í gangi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrum kokkur í Buckingham-höll opinberar helsta vandamálið við Andrés

Fyrrum kokkur í Buckingham-höll opinberar helsta vandamálið við Andrés
Fókus
Fyrir 4 dögum

Rýnt í skjáinn: Er Felix og Klara íslenskasta sjónvarpsþáttaröð allra tíma?

Rýnt í skjáinn: Er Felix og Klara íslenskasta sjónvarpsþáttaröð allra tíma?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Play pop-up markaður í Mosfellsbæ í dag

Play pop-up markaður í Mosfellsbæ í dag