fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Ráðleggur ungu fólki: Keypti sér þrjá dýra bíla á einum degi – Ekki áskrift að hamingju

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. september 2019 13:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin-Prince Boateng hefur átt farsælan feril, sem ungur drengur var hann hins vegar ekki að átta sig á forréttindum sínum.

Frá 2007 til 2009 var hann í herbúðum Tottenham en spilaði lítið, hann lagði líka lítið á sig.

,,Ég kom ekki fram við fótboltann eins og starf,“ sagði Boateng sem lifði skrautlegu lífi.

,,Ég var heimskur, ég hafði hæfileika en lagði lítið á mig. Ég var síðastur á æfingu og fyrstur heim. Ég var úti með vinum, ég átti peninga og lifði eins og kóngur.“

Boateng segir svo frá einum degi í lífi sínu. ,,Ég keypti þrjá bíla einn daginn, Lamborghini, Hummer og Cadillas. Ég segi við ungt fólk, þú kaupir ekki hamingju.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Enn einn Snapchat-perrinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“