fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Fókus

Furðulegt tæki sem finnur síma, veski og úr: „Gallinn er að það er á gráu svæði“

Jón Þór Stefánsson
Mánudaginn 9. september 2019 17:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á sölusíðunni Bland.is má sjá ansi áhugaverða auglýsingu.

Þar hefur notandinn acidgísli, sem þýða mætti sem Sýru-Gísli óskað eftir kaupanda á málmleitartæki.

Í lýsingunni kemur fram að með málmleitartækinu sé hægt að finna veski, úr, hringi og síma eftir góðviðrisdaga í Nauthólsvík.

„Ef þü ferð niður á ylströnd í Nauthólsvík að kvöldi sumars. Þú trúir því ekki hvað maður finnur eftir mikla sól finnurðu fullt af símum, veskjum, hringjum, úrum, alveg geggjað,“

Seljandin segist vera að selja tækið til að kaupa sér en betri græju, en segir helsta gallann vera að málmleit þessi sé á gráu svæði.

„Ég er að panta mér professional græju sem kostar 170000kr með tollum og öllu,“

„Eini gallin er að það er á gráu svæði hvað þú mátt gera með vélinni til dæmis er bannað að fara, og leita eingöngu af gömlum fjársjóðum skrítið, en þess vegna tóku þau í tollinum fyrstu vélina og ég tapaði fullt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Get ekki fólk sem segir að það sé ekki bakslag“

„Get ekki fólk sem segir að það sé ekki bakslag“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Konan byrjaði að halda framhjá eftir swing-partý – Svo versnaði það

Konan byrjaði að halda framhjá eftir swing-partý – Svo versnaði það
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þekktu Íslendingarnir sem eru næs – Og hinir sem eru það ekki

Þekktu Íslendingarnir sem eru næs – Og hinir sem eru það ekki
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gunnar Smári rifjar upp kvöldið á Kringlukránni þar sem allt breyttist – „Ég ætla að fara heim, ég get þetta ekki lengur“

Gunnar Smári rifjar upp kvöldið á Kringlukránni þar sem allt breyttist – „Ég ætla að fara heim, ég get þetta ekki lengur“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kennir ChatGPT um að hafa fallið á lögfræðiprófinu: „Ég varð reið og ég öskraði á hana“

Kennir ChatGPT um að hafa fallið á lögfræðiprófinu: „Ég varð reið og ég öskraði á hana“