fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433

Gylfi og félagar hlæja að nýja manninum: ,,Ég veit ekki hvað er í gangi“

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. september 2019 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Everton hlæja reglulega að nýjum leikmanni liðsins, Alex Iwobi.

Iwobi kom til Everton frá Arsenal í sumar og tryggði liðinu 3-2 sigur gegn Wolves með skallamarki.

Iwobi segir að það sé gert grín að því hvernig hann skallar knöttinn en tækni hans er öðruvísi en hjá öðrum.

,,Ég veit ekki hvað er í gangi. Þeir hafa verið að hlæja að mér þegar ég reyni að skalla boltann á æfingum,“ sagði Iwobi.

,,Æfingarnar hafa borgað sig. Ég reyndi bara að halda þessu á markinu en vissi ekki að ég gæti hoppað svona hátt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað
433Sport
Í gær

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu
433Sport
Í gær

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga