fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433

Matic segir Solskjær bera ábyrgð ef United berst ekki um sigur í deildinni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. september 2019 09:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United ber ábyrgð á því ef liðið berst ekki um sigur í deildinni. Þetta segir Nemanja Matic, leikmaður félagsins.

Matic hefur aðeins komið við sögu í einum leik í upphafi tímabils, Solskjær treystir á aðra. United er með fimm stig eftir fjóra leiki, það er stutt í rkísu.

,,Stjórinn velur liðið sem hann telur geta barist um sigur í deildinni, ef hann vinnur ekki er það hans ábyrgð;“ sagði Matic í landsliðsverkefni með Serbíu.

Hann er eðlilega ekki sáttur á bekknum en tekur sín hlutskipti.

,,Ég hef verið í fótbolta lengi, ég hef spilað nánast alla leiki með félagsliði í tíu ár.“

,,Það hafa verið leikmenn á eftir mér sem hafa þurft að sætta sig við bekkjarsetu, ég þarf að taka því núna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Orða Antony við risaskref í sumar

Orða Antony við risaskref í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Vardy á skotskónum í sigri – Ipswich sótti stig

England: Vardy á skotskónum í sigri – Ipswich sótti stig
433Sport
Í gær

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford
433Sport
Í gær

United hefur áhuga á að fá þýska landsliðsmanninn frítt í sumar

United hefur áhuga á að fá þýska landsliðsmanninn frítt í sumar