fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Mourinho bað United um að kaupa ekki Van Dijk: Vildi fá Bailly og Lindelöf

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. september 2019 09:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United bað félagið um að vera ekki að bjóða í Virgil van Dijk. Þá varnarmann Southampton. Indepdent segir frá.

Van Dijk gekk í raðir Liverpool í janúar árið 2018, fyrir 75 milljónir punda.

United hefði getað átt möguleika á að fá hann en Mourinho vildi það ekki, hann taldi það nóg að hafa Victor Lindelöf og Eric Bailly.

Báðir voru á innkaupalista Mourinho en hvorugur hefur náð að slá rækilega í gegn. Á sama tíma er Van Dijk besti miðvörður í heimi.

Van Dijk hefur gert Liverpool að einu besta liði í Evrópu með magnaðri frammistöðu í hjarta varnarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Orða Antony við risaskref í sumar

Orða Antony við risaskref í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Vardy á skotskónum í sigri – Ipswich sótti stig

England: Vardy á skotskónum í sigri – Ipswich sótti stig
433Sport
Í gær

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika
433Sport
Í gær

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar
433Sport
Í gær

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun