fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
Fókus

Jón Gnarr segist vera metnaðarfullur lygari: „Ég hef líklega ekki logið jafnmiklu upp á nokkurn mann“

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 3. september 2019 13:30

Jón Gnarr

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Gnarr hefur fyrir löngu stimplað sig inn sem einn besti grínisti landsins en hann er greinilega líka einn sá færasti þegar kemur að því að ljúga.

Á Twitter síðu sinni í dag skrifaði Jón um nokkrar lygasögur sem hann hefur látið fara á flug en hann segist hafa mikinn metnað í að ljúga upp á fólk. Hann segist hafa logið mest upp á Sigurjón Kjartansson og Jógu, konuna sína.

Í tístinu hér fyrir neðan má sjá Jón segja frá því þegar hann laug að fólki hver pabbi Gísla Marteins væri.

 

Jón laug líka um það hverjir væru skyldir Loga Bergmann.

 

Var Þorsteinn Guðmundsson alinn upp í brúðubílnum?

 

Jón segist líklega ekki hafa logið jafnmiklu upp á neinn mann eins og Pétur Jóhann Sigfússon.

 

Hann segist alltaf reyna að kenna Sigurjóni Kjartanssyni um það sem fer úrskeiðis í þeirra samstarfi.

 

Sumar lygarnar náðu greinilega einhverju flugi.

 

Lygar um námskeið Jógu

 

Þetta hefur án efa verið skondið símtal

 

„Edrú og flottur!“

Gefur í skyn að Pétur Jóhann sé siðblindur skapofsamaður

Fullyrti að systir sín hafi gengið berserksgang á Akureyri

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Kardashian-fjölskyldan í áfalli: Náin vinkona Caitlyn Jenner lést í bílslysi aðeins 29 ára gömul

Kardashian-fjölskyldan í áfalli: Náin vinkona Caitlyn Jenner lést í bílslysi aðeins 29 ára gömul
Fókus
Fyrir 3 dögum

Katrín segist ekki geta starfað eðlilega eftir krabbameinsmeðferðina – „Mjög erfitt“

Katrín segist ekki geta starfað eðlilega eftir krabbameinsmeðferðina – „Mjög erfitt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kate Beckinsale útskýrir af hverju hún er búin að grennast svona mikið

Kate Beckinsale útskýrir af hverju hún er búin að grennast svona mikið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stórstjarnan lét óræða athugasemd falla um erfiðleika lífsins

Stórstjarnan lét óræða athugasemd falla um erfiðleika lífsins
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ástarleikur: Eiður Smári og Halla Vilhjálms saman í golfi

Ástarleikur: Eiður Smári og Halla Vilhjálms saman í golfi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Haukur varð vitni að spauglegu atviki – „Hvað sagði konan aftur að ég notaði í skóstærð?“

Haukur varð vitni að spauglegu atviki – „Hvað sagði konan aftur að ég notaði í skóstærð?“