fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433

Umboðsmaður Pogba biður United um að selja hann núna

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. ágúst 2019 11:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba reynir í síðasta sinn að koma leikmanninum til Real Madrid í sumar.

Pogba vill fara en Manchester United neitar að selja hann, Pogba fer þó líklega eftir ár.

Marca segir að Raiola muni í dag reyna að sannfæra United um að selja Pogba og að kaupverðið gæti verið nálægt 180 milljónum punda. Þetta er hans síðasti möguleiki en glugginn lokar á mánudag.

Marca segir að Pogba muni ekki skrifa undir nýjan samning hjá United, samningur hans rennur út 2021 en United getur framlengt hann um eitt ár.

Félagið er því í ágætis stöðu til að selja Pogba næsta sumar með tvö ár eftir af samningi sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina