fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433

Staðfest að Martial og Shaw verði ekki með um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. ágúst 2019 14:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimasíða Manchester United hefur staðfest að Anthony Martial og Luke Shaw verði fjarverandi um helgina.

Báðir meiddust í tapi gegn Crystal Palace um síðustu helgi, Shaw verður frá í 4-5 vikur vegna meiðsla í læri.

Ekki er talið að Martial verði lengi frá og er búist við að hann verði klár í slaginn eftir landsleikjahlé.

United heimsækir Southampton snemma á laugardag og þarf á sigri að halda eftir slæmt tap gegn Palace.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Isak varpar sprengju – Veður í Newcastle í yfirlýsingu

Isak varpar sprengju – Veður í Newcastle í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýju mennirnir fóru á kostum

Nýju mennirnir fóru á kostum