fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Köld kveðja beið Pogba þegar hann mætti til vinnu í morgun: Drullaðu þér burt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. ágúst 2019 10:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid hefur ekki gefist upp á því að fá Paul Pogba frá Manchester United á næstu dögum. Marca segir frá.

Zidane hefur reynt að fá Real Madrid til að kaupa franska miðjumanninn í allt sumar.

Pogba vill fara frá Manchester United en ekkert tilboð hefur borist í hann.

Stuðningsmenn United hafa margir fengið nóg af Pogba og einn af þeim lét til skara skríða á æfingasvæði félagsins í morgun.

Hann skrifaði á skilti þar sem leikmenn keyra inn. ,,Pogba burt,“ stendur nú á skiltinu en miðjumaðurinn er meira en til í að fara.

Skiltið á sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir stóru seðlunum hafa verið veifað að Hlíðarenda – Þar stóðu menn fastir á sínu

Segir stóru seðlunum hafa verið veifað að Hlíðarenda – Þar stóðu menn fastir á sínu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hefði hafnað því að standa heiðursvörð fyrir Liverpool

Hefði hafnað því að standa heiðursvörð fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“
433Sport
Í gær

Orða Antony við risaskref í sumar

Orða Antony við risaskref í sumar
433Sport
Í gær

Liðsfélagi Alberts sendir óskýr skilaboð: ,,Tek einn dag í einu“

Liðsfélagi Alberts sendir óskýr skilaboð: ,,Tek einn dag í einu“
433Sport
Í gær

Viktor: „Þetta er bara galin hegðun“

Viktor: „Þetta er bara galin hegðun“