fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Liverpool er ekki bara að pakka United saman innan vallar: Selja þrefallt meira magn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. ágúst 2019 10:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fall Manchester United hefur verið ansi hratt eftir að Sir Alex Ferguson lét af störfum, fyrir sex árum. Félagið reynir að byggja upp stórveldi á nýjan leik, en það gengur hægt.

Á meðan hafa grannar þeirra í Liverpool, sem voru í skugga United í mörg ár náð vopnum sínum á ný.

Liverpool var nálægt því að vinna ensku úrvalsdeildina í fyrra en vann Meistaradeildina. Þarna er mikill rígur.

Nýjustu tölur um sölu á treyjum undirstrikar það, þannig hefur Liverpool selt þrefallt meira magn af treyjum á Englandi í upphafi leiktíðar en United.

Taka skal þó fram að ný treyja Liverpool fór talsvert fyrr í sölu en treyja United, sem hefur einhver áhrif. Gengi liðanna innan vallar spilar hins vegar stærsta hlutverkið.

Söluhæstu treyjurnar á Englandi:
1. Liverpool (Premier League)
2. Arsenal (Premier League)
3. Manchester United (Premier League)
4. Manchester City (Premier League)
5. Chelsea (Premier League)
6. Huddersfield Town (Championship)
7. Tottenham Hotspur (Premier League)
8. Aston Villa (Premier League)
9. Newcastle United (Premier League)
10. West Ham United (Premier League)
11. Leeds United (Championship)
12. Everton (Premier League)
13. Wolverhampton Wanderers (Premier League)
14. Leicester City (Premier League)
15. Derby County (Championship)
16. Nottingham Forest (Championship)
17. Crystal Palace (Premier League)
18. Norwich City (Premier League)
19. Sunderland (League One)
20. Stoke City (Championship)
21. Sheffield United (Premier League)
22. Watford (Premier League)
23. Southampton (Premier League)
24. Cardiff City (Championship)
25. Burnley (Premier League)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gefast upp á Vardy og horfa í aðra stjörnu sem skoraði í úrvalsdeildinni

Gefast upp á Vardy og horfa í aðra stjörnu sem skoraði í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikil reiði eftir ákvörðun eins ríkasta manns heims: Rekin eftir 47 ár í starfinu – ,,Þessi moldríki hálfviti er að leika sér með fólkið“

Mikil reiði eftir ákvörðun eins ríkasta manns heims: Rekin eftir 47 ár í starfinu – ,,Þessi moldríki hálfviti er að leika sér með fólkið“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hefði hafnað því að standa heiðursvörð fyrir Liverpool

Hefði hafnað því að standa heiðursvörð fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Voru steinhissa þegar heimsfræg söngkona tók lagið á lokadeginum – Sjáðu kostulegt myndband

Voru steinhissa þegar heimsfræg söngkona tók lagið á lokadeginum – Sjáðu kostulegt myndband
433Sport
Í gær

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð
433Sport
Í gær

England: Arsenal tapaði heima

England: Arsenal tapaði heima