fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Solskjær ætlar ekki að svara dylgjum Lukaku

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. ágúst 2019 10:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti athygli í gær þegar Romelu Lukaku framherji Inter birtist í viðtali að gagnrýna Manchester United og hvernig félagið kom fram við sig.

Það sem vekur mesta athygli er að viðtalið var tekið í sumar þegar Lukaku var leikmaður Manchester United. ,,Það voru endalaust af sögum, að ég væri að fara og að félagið vildi ekki hafa mig. Það kom ekki neinn út og drap þessar sögur. Þetta voru þrjár eða fjórar vikur, ég beið eftir því að einhver myndi svara. Það gerðist ekki.“

Lukaku fékk nóg af sögum um sjálfan sig og bað um að fara. ,,Ég ræddi við félagið, sagði þeim að það væri betra að ég færi annað. EF félagið vill ekki verja leikmann eftir allar þessar sögusagnir, ég vildi bara heyra að Rom ætti að berjast fyrir sínu sæti.“

,,Ég er ekki heimskur, félagið heldur að við séum heimskir. Við erum það ekki, við vitum hverjir leka þessu í fjölmiðla. Ég sagði þeim að þetta væru ekki góð vinnubrögð.“

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United var spurður um málið í morgun. ,,Ég ætla ekki að fara ofan í þessa laug,“ sagði Solskjær.

,,Viðtalið var tekið þegar hann var leikmaður hérna? Ég ætla ekki að tjá mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal