fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Klopp staðfestir söguna um Ronaldo nærbuxurnar: „Þetta var fyndið“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. ágúst 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool er litríkur karakter og fer oft aðrar leiðir en flestir myndu gera. Þannig greindi Georginio Wijnaldum frá því að hann hafi haldið ræðu fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar, á nærbuxunum.

Um er að ræða úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 2018, sem Liverpool tapaði gegn Real Madrid. Klopp hélt þá ræðu kvöldið fyrir leik í nærbuxum frá Cristiano Ronaldo, sem þá var stjarna Real Madrid. Hann hafði troðið sokkum inn á nærbuxurnar til að virka með stærri getnaðarlim. ,,Við sáum að hann var í nærbuxum frá Ronaldo,“ sagði Georginio Wijnaldum þegar hann rifjar upp atvikið.

Klopp hefur nú rætt þessa sögu og segir frá því hvernig þetta atvikaðir. ,,Þetta er satt, fyrir nokkrum árum þá vantaði mig nærbuxur. Ég greip Ronaldo brækurnar þá,“ sagði Klopp.

,,Ég á þær enn en ég hef reyndar ekki farið í þær síðan í úrslitaleiknum árið 2018.“

Klopp segist hafa ákveðið það löngu fyrir leikinn að klæðast nærbuxum frá Ronaldo.

,,Ég hefði ákveðið þetta og á æfingu fyrir leikinn þá togaði ég þær lengst upp, það var mjög fyndið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað