fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Elfar í þriggja leikja bann fyrir að taka spjaldið af Þorvaldi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. ágúst 2019 16:56

Elfar Freyr hefur kvatt Blika

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elfar Freyr Helgason leikmaður Breiðabliks hefur fengið þriggja leikja bann í bikarkeppni KSÍ.

Bannið var úrskurðað í dag en bannið fær Elfar fyrir hegðun sína gegn Víkingi í síðustu umferð.

Elfar var rekinn af velli en reif spjaldið úr höndum dómarans. Þorvaldur Árnason dómari hafði þá rekið hann af velli.

Elfar missir af þremur fyrstu bikarleikjum á næstu leiktíð en bönn í bikar og deildarkeppni tengjast ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar