fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Tvö ár í dag síðan Everton borgaði 7 milljarða fyrir Gylfa: „Neglur og falleg mörk síðan“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. ágúst 2019 10:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var á þessum degi fyrir tveimur árum sem Gylfi Þór Sigurðsson var gerður að dýrasta leikmann í sögu Everton.

Everton borgðaði þá 45 milljónir punda fyrir Gylfa, 7 milljarða íslenskra króna.

,,Þetta hafa verið neglur og falleg mörk síðan,“ sagði enska úrvalsdeildin í myndbandi, þar sem rifjaður er upp tími Gylfa í Guttagarði.

Gylfi hefur átt góðu gengi að fagna með Everton frá því að hann kom frá Swansea en hann á þrjú ár eftir, af samningi sínum.

Myndband um tíma Gylfa hjá Everton má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fjórir kostir sem United mun skoða eftir hörmungar Baleba um helgina

Fjórir kostir sem United mun skoða eftir hörmungar Baleba um helgina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hálsbrotnaði á knattspyrnuvellinum um helgina

Hálsbrotnaði á knattspyrnuvellinum um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svartnætti yfir Carragher – „Nú verða alvarlegar spurningar bornar fram“

Svartnætti yfir Carragher – „Nú verða alvarlegar spurningar bornar fram“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hermann Hreiðarsson tekur við Val

Hermann Hreiðarsson tekur við Val
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari
433Sport
Í gær

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli