fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Bróðir Pogba setur olíu á eldinn: Vill fara frá United á næstu dögum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. ágúst 2019 09:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mathias Pogba, bróðir Pau Pogba miðjumanns Manchester United heldur sögunum um bróðir sinn og að hann vilji fara, á lofti.

Nú segir Mathias að bróðir hans vonist eftir því að fara til Real Madrid á næstu dögum.

Pogba lét Manchester United vita í vor að hann vildi fara, United vill ekki selja hann og ólíklegt er að það gerist á næstu dögum.

,,Paul vill fara, hann getur ekki gert allt hjá Manchester United,“ sagði Mathias.

,,Leikmaðurinn sem Zidane vantar er Paul, það er ekki ómögulegt að Florentino Perez kaupi hann á næstu dögum.“

,,Ég get ekki lofað því að Pogba verði áfram há United, fram til 2 september þá getur allt gerst. Madrid þarf gleðina og fótboltann sem Paul kemur með.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester-félögin og Arsenal á meðal áhugasamra um eftirsóttan bita

Manchester-félögin og Arsenal á meðal áhugasamra um eftirsóttan bita
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“