fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Fókus

Gæsahúðarmóment – Hann er blindur og einhverfur og tryllti salinn með þessum flutningi

Fókus
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 21:00

Kodi Lee er einstakur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undanúrslit í hæfileikakeppninni America‘s Got Talent fóru fram í gærkvöldi í Dolby leikhúsinu í Hollywood og má með sanni segja að söngvarinn og píanóleikarinn Kodi Lee hafi stolið senunni.

Kodi, sem er blindur og einhverfur, settist við píanóið og flutti hið klassíska lag Simon og Garfunkel, Bridge Over Troubled Water. Kodi uppskar standandi lófaklapp þegar að flutningnum lauk og var dómarinn Simon Cowell á því að Kodi væri ein ótrúlegasta mannveran sem hefði tekið þátt í hæfileikakeppninni frá upphafi.

Kodi sló fyrst í gegn í áheyrnarprufu fyrir þáttinn í maí og fékk gullna hnappinn eftir stórkostlega frammistöðu. Nú telja margir að hann gæti unnið allt heila klabbið.

https://youtu.be/Q8c0yFBfqoE

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Matthías Páll selur Kópavogskastalann

Matthías Páll selur Kópavogskastalann
Fókus
Fyrir 3 dögum

Konunglegur lausaleikskrógi afhjúpaður – „Ég er líffræðilegur faðir Clements“

Konunglegur lausaleikskrógi afhjúpaður – „Ég er líffræðilegur faðir Clements“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ætlaði ekki að kynnast framtíðarmakanum á stefnumótaforriti en þökk sé vinkonu gaf hún því tækifæri

Ætlaði ekki að kynnast framtíðarmakanum á stefnumótaforriti en þökk sé vinkonu gaf hún því tækifæri
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kara lifði af martröð á götunni: „Ég hugsaði: Hann er að fara að drepa mig“

Kara lifði af martröð á götunni: „Ég hugsaði: Hann er að fara að drepa mig“