fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
Pressan

Elding slasaði 15 þýska knattspyrnumenn

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 12. ágúst 2019 16:30

Myndin er úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á föstudaginn slösuðust 15 þýskir knattspyrnumenn í Rosenfeld-Heiligenzimmern í sunnanverðu Þýskalandi þegar eldingu sló niður. Fólkið, sem er á aldrinum 19 til 30 ára, var að spila þegar eldingunni sló niður um klukkan 20.30.

Einn missti meðvitund um hríð en aðrir héldu meðvitund. Fólkið var allt flutt á sjúkrahús en enginn meiddist alvarlega sem verður að teljast mikið lán. Ef fólk lendir í svona getur orðið tjón á vöðvum og taugavef en rafmagnið fer auðveldlega í gegnum þessa hluta líkamans. Í versta falli verða eldingar fólki að bana.

Viðbragðsaðilar voru með mikinn viðbúnað vegna málsins og komu 30 sjúkraflutningamenn á vettvang.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Líkamsrækt gæti snúið öldrunarferlinu við

Líkamsrækt gæti snúið öldrunarferlinu við
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lömuð fyrir neðan háls eftir að hafa borðað súpu úr niðursuðudós

Lömuð fyrir neðan háls eftir að hafa borðað súpu úr niðursuðudós
Pressan
Fyrir 5 dögum

Einmana ekkja taldi sig hafa fundið draumaprinsinn – Í staðinn hófst matröð sem rændi hana aleigunni og loks lífinu

Einmana ekkja taldi sig hafa fundið draumaprinsinn – Í staðinn hófst matröð sem rændi hana aleigunni og loks lífinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ólýsanleg sjón blasti við 10 ára dreng þegar hann vaknaði – Allir í fjölskyldunni látnir

Ólýsanleg sjón blasti við 10 ára dreng þegar hann vaknaði – Allir í fjölskyldunni látnir
Pressan
Fyrir 6 dögum

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað
Pressan
Fyrir 6 dögum

Konur lýstu hegðun hans á Facebook – Nú krefst hann bóta

Konur lýstu hegðun hans á Facebook – Nú krefst hann bóta