fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024

Viðvörun móður til annarra foreldra: „Mig langar að gráta í hvert skipti sem ég sé þessa mynd“

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 26. júlí 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þriggja barna móðir vill vara aðra foreldra við svo þeir lendi ekki í sömu hörmulegu aðstæðum og níu mánaða gamall drengur, sem fékk annan stigs bruna eftir vatn úr garðslöngu.

Stacey deildi mynd af drengnu á Facebook í þeirri von að vara aðra foreldra við að vatn í garðslöngum getur hitnað rosalega yfir sumartímann. Sérstaklega nú þegar hitabylgja geisar í Evrópu.

Drengurinn brann mjög illa.

„Mig langar að gráta í hvert skipti sem ég sé þessa mynd en þetta er of mikilvægt til að deila ekki,“ skrifar hún.

„Fyrir tveimur árum fékk þetta barn annan stigs bruna yfir 30 prósent af líkama sínum eftir að það var óvart úðað á hann sjóðandi heitu vatni úr garðslöngu. Slökkviliðsmenn hafa sent nýlega sent frá sér nýja aðvörun í þeirri von að svona slys gerist ekki aftur. Í aðvörun þeirra segir: Garðslanga er í beinu sólarljósi yfir sumartímann og vatnið inni í slöngunni (sem er ekki streymandi) getur hitnað upp í 54-60 gráður, sem getur orsakað brunasár, sérstaklega á börnum og dýrum. Leyfið vatninu að streyma í nokkrar mínútur til að kólna alveg áður en því er úðað á fólk eða dýr.

Nicholas Woodger sat í busl lauginni sinni og beið eftir að mamma sín, Dominique, myndi fylla hana með vatni þegar skelfilega slysið átti sér stað.

Þegar hún úðaði drenginn með vatni úr garðslöngunni kom sjóðandi heitt vatn. Nicholas fékk annan stigs bruna yfir 30 prósent líkamans en sem betur fer fékk hann ekki varanleg ör.

Dominique varaði foreldra við í fréttunum á sínum tíma. En hún hafði ekki hugmynd um að vatnið gæti hitnað svona.

„Ég hélt að hann væri að gráta því hann væri reiður, því hann þolir ekki þegar það er úðað vatni í andlitið á honum. Ég vissi ekki að það væri að brenna hann,“ segir Dominique.

„Farið varlega. Athugaðu hitastigið á vatninu áður en þú úðar því, áður en þú hleypir börnunum þínum nálægt því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

98 ára úkraínsk kona gekk 10 km í skothríð til að sleppa frá Rússum – „Ég lifði síðari heimsstyrjöldina af og ég mun lifa þetta stríð af“

98 ára úkraínsk kona gekk 10 km í skothríð til að sleppa frá Rússum – „Ég lifði síðari heimsstyrjöldina af og ég mun lifa þetta stríð af“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Sauð upp úr hjá Dóru Björt og Ragnhildi Öldu – „Það er fáránlegt hvernig þú lætur. Þetta er alveg svakalegt með þig“

Sauð upp úr hjá Dóru Björt og Ragnhildi Öldu – „Það er fáránlegt hvernig þú lætur. Þetta er alveg svakalegt með þig“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Barcelona gæti ráðið Enrique á ný

Barcelona gæti ráðið Enrique á ný
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum
Hera úr leik
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Viðar segir að fullyrðing Guðmundar standist ekki – „Jájá, það er ástæða fyrir því að ég var ekki í hóp“

Viðar segir að fullyrðing Guðmundar standist ekki – „Jájá, það er ástæða fyrir því að ég var ekki í hóp“
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

5 strangar reglur sem stjörnurnar þurfa að fylgja á Met Gala

5 strangar reglur sem stjörnurnar þurfa að fylgja á Met Gala
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Silva aftur heim

Silva aftur heim
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Enok ákærður fyrir grófar líkamsárásir

Enok ákærður fyrir grófar líkamsárásir
Eyjan
Fyrir 16 klukkutímum

Einar slekkur í grillinu og Húsasmiðjan tekur við vörumerkjunum

Einar slekkur í grillinu og Húsasmiðjan tekur við vörumerkjunum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea vonast til að geta keypt Osimhen í sumar

Chelsea vonast til að geta keypt Osimhen í sumar