fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Sá fyrsti í sögunni til að vinna 40 titla – Valinn leikmaður mótsins

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. júlí 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Alves varð í gær fyrsti leikmaður sögunnar til að vinna 40 titla á ferlinum.

Alves hefur átt magnaðan feril sem knattspyrnumaður en hann er án félags þessa stundina.

Bakvörðurinn er 36 ára gamall en lék síðast með Paris Saint-Germain í Frakklandi og þar áður Juventus og Barcelona.

Alves spilaði með brasilíska landsliðinu í gær er liðið vann Perú 1-0 í úrslitaleik Copa America mótsins.

Þetta var fyrsti sigur Brasilíu á mótinu í 12 ár og er Alves enn sigursælasti leikmaður sögunnar.

Hann átti ansi gott mót en Alves var einnig valinn besti leikmaður mótsins sem er mikill heiður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“
433Sport
Í gær

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári