fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Fékk loksins að giftast besta vini sínum

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júní 2019 21:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, landsliðsfyrirliði Englands, gekk í það heilaga í dag en hann giftist þá kærustu sinni, Katie Goodland.

Kane er leikmaður sem allir kannast við en hann er aðalvopn Tottenham í sókninni og er lykilleikmaður enska landsliðsins.

Framherjinn fór á skeljarnar í júlí árið 2017 og giftu þau sig í dag, tveimur árum seinna.

Kane fékk margar hamingjuóskir á samskiptamiðlum og segist hafa loksins fengið að giftast besta vini sínum.

Kane nýtur frísins þessa stundina en verður klár eftir um einn og hálfan mánuð er enska deildin fer af stað á ný.

Myndir úr brúðkaupinu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“