fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Ensk blöð segja Gylfa og Alexöndru svar Íslands við Beckham og Posh

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. júní 2019 09:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson, skærasta stjarna Íslands í fótbolta og Alexandra Helga Ívarsdóttir, gengu í það heilaga um helgina. Margir hafa fylgst með gangi mála á Instagram.

Brúðkaupið fór fram á Lake Como á Ítalíu, hjónin buðu í partý á föstudag og á laugardag var svo stóri dagurinn.

Sjáðu allar helstu myndirnar úr brúðkaupi Gylfa og Alexöndru: „Þið eruð algerlega æðisleg og framtíðin er svo sannarlega ykkar“

Gylfi er risastórt nafn á Englandi, ensk blöð hafa því áhuga á brúðkaupinu sem fram fór. ,,Alexandra varð fræg fyrir um tíu árum þegar hún varð ungfrú Ísland,“ skrifar enska götublaðið, The Sun.

,,Hún og Gylfi, hafa verið þekkt fyrir að vera svar Íslands við Posh og Becks,“ skrifar blaðið. Þar er átt við David Beckham og Victoria Beckham, sem eru ein frægustu hjón í heimi.

,,Til hamingju vinur, þið lítið frábærlega út saman,“ sagði Tony Bellow, boxari við Instagram færslu Gylfa.

,,Lítur út eins og milljón dollarar vinur,“ skrifaði Jermaine Jenas, fyrrum leikmaður Tottenham á Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Dramatík er ÍBV vann KR

Besta deildin: Dramatík er ÍBV vann KR
433Sport
Í gær

Ákveðnir í að fá Fernandes frá United í sumar

Ákveðnir í að fá Fernandes frá United í sumar
433Sport
Í gær

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember
433Sport
Í gær

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar
433Sport
Í gær

Brynjólfur orðaður við Genoa

Brynjólfur orðaður við Genoa
433Sport
Í gær

,,Hann mun líklega fara annað 2026″

,,Hann mun líklega fara annað 2026″
433Sport
Í gær

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum