fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433

Ástæða þess að Allegri hafnaði Chelsea

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. júní 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Massimiliano Allegri hafnaði því að taka við Chelsea sem leitar nú að nýjum knattspyrnustjóra.

Maurizio Sarri stýrði Chelsea á síðustu leiktíð en hann entist í aðeins eitt ár hjá félaginu og sagði upp í gær.

Allegri var þá rekinn frá Juventus eftir síðustu leiktíð þrátt fyrir að hafa unnið deildina fimm ár í röð.

Paolo Bandini, blaðamaður ESPN, hefur nú greint frá því af hverju Allegri hafnaði boði liðsins.

,,Max Allegri kom til greina sem nýr stjóri Chelsea. Hann vildi þó ekki fara til félags þar sem hann hafði ekki fulla stjórn á leikmannakaupum. Hann hefði ekki getað fengið þá leikmenn sem hann vildi,“ sagði Bandini.

Chelsea getur ekki keypt leikmenn í sumarglugganum en liðið er í félagaskiptabanni þar til næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Besta deildin: Smit fékk heimskulegt rautt spjald í jafntefli á Akureyri

Besta deildin: Smit fékk heimskulegt rautt spjald í jafntefli á Akureyri
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Liverpool hafði betur í markaleik á Anfield

England: Liverpool hafði betur í markaleik á Anfield
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Tottenham – Nunez á bekknum

Byrjunarlið Liverpool og Tottenham – Nunez á bekknum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Orðinn vel þreyttur á spurningum um Liverpool – ,,Í 25. skiptið þá get ég ekki svarað þessu“

Orðinn vel þreyttur á spurningum um Liverpool – ,,Í 25. skiptið þá get ég ekki svarað þessu“
433Sport
Í gær

Tekur Vardy óvænt skref? – ,,Aldurinn hefur engin áhrif“

Tekur Vardy óvænt skref? – ,,Aldurinn hefur engin áhrif“
433Sport
Í gær

Gætu misst trú og þolinmæði á Hollendingnum á Anfield – ,,Menn verða pirraðir mjög fljótlega“

Gætu misst trú og þolinmæði á Hollendingnum á Anfield – ,,Menn verða pirraðir mjög fljótlega“