fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Fókus

Jóhannes Haukur og Rósa selja perluna í Laugardalnum – Níutíu milljónir og húsið er þitt

Fókus
Þriðjudaginn 4. júní 2019 15:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson og eiginkona hans, Rósa Björk Sveinsdóttir, hagfræðingur, hafa sett eign sína á Laugarásvegi 5 í Reykjavík á sölu.

Skemmtilegt hús.

Um er að ræða tæplega tvö hundruð fermetra eign sem er búin fimm svefnherbergjum, en Jóhannes og Rósa hafa búið sér fallegt heimili þar um árabil.

Stílhreint.

Eigninni fylgir stór bílskúr og tröppur við inngang eru upphitaðar. Á neðri hæð hússins hefur verið innréttuð stúdíóíbúð sem er tilvalin til útleigu. Ljóst er að þetta er eign með mikla möguleika.

Huggulegt.

Jóhannes og Rósa eiga þrjú börn saman, en Jóhannes hefur átt mikilli velgengni að fagna í leiklistinni á erlendri grundu undanfarin ár. Hefur hann til dæmis leikið í kvikmyndunum Alpha og Atomic Blonde sem og sjónvarpsþáttunum The Innocents og Origin.

Hér hafa nokkur handritin verið lesin.
Jóhannes er lunkinn í bakstri og því skiptir eldhúsið miklu máli – hjarta hússins.
Aukaíbúð fylgir.
Barnaherbergin björt.
Látlaust salerni.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hætti við viðburð í Dollywood vegna heilsufarsvandamála

Hætti við viðburð í Dollywood vegna heilsufarsvandamála
Fókus
Í gær

„Besti bústaður í heimi er kominn á sölu. Þarna er í alvöru best að vera“

„Besti bústaður í heimi er kominn á sölu. Þarna er í alvöru best að vera“
Fókus
Í gær

„Fyrir þremur árum hélt ég framhjá eiginkonu minni með framleiðandanum mínum“

„Fyrir þremur árum hélt ég framhjá eiginkonu minni með framleiðandanum mínum“
Fókus
Í gær

Gjörbreyttur Jelly Roll nýtur lífsins á Ítalíu

Gjörbreyttur Jelly Roll nýtur lífsins á Ítalíu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hneyksluð yfir verðinu á Starbucks – Þetta borgaði hún fyrir tvo

Hneyksluð yfir verðinu á Starbucks – Þetta borgaði hún fyrir tvo
Fókus
Fyrir 3 dögum

Það vex á mér vömbin og spikið!

Það vex á mér vömbin og spikið!
Fókus
Fyrir 3 dögum

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði