fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Hörður bað Óla Jó afsökunar: Birtu myndband sem átti ekki rétt á sér

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júní 2019 22:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, fékk afsökunarbeiðni í Pepsi Max-mörkum kvöldsins.

Hörður Magnússon sá um að biðja Ólaf afsökunar vegna viðtals sem var birt í þættinum eftir fjórðu umferð.

Áður en viðtalið sjálft hófst þá sagði Ólafur við fréttamann Stöð 2 að það mætti ekki spyrja út í mál framherjans Gary Martin.

Framtíð Gary var í mikilli óvissu á þessum tíma en hann var svo leystur undan samningi stuttu síðar.

Í Pepsi Max-mörkunum var birt klippa af Ólafi þar sem hann bannaði blaðamanni að spyrja út í mál enska framherjans.

,,Við birtum það án þess að ígrunda það nægilega vel,“ sagði Hörður í þætti kvöldsins.

,,Að vel athugu máli þá hefðum við átt að sleppa því og við biðjum afsökunar á að hafa birt þetta viðtal við Ólaf þar sem það var formlega ekki byrjað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar