fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Hver vill hafa það á ferilskránni?: Hafa ekki fengið borgað í tvo mánuði

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. maí 2019 19:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sol Campbell, stjóri Macclesfield á Englandi, tókst að bjarga liðinu frá falli úr fjórðu efstu deild á tímabilinu.

Campbell tók við á miðju tímabili en Macclesfild er í miklum fjárhagsvandræðum og fá leikmenn ekki alltaf borgað laun.

Campbell opnaði sig í samtali við TalkSport og segist sjálfur ekki hafa fengið borgað í tvo mánuði.

,,Ég þurfti bara að vera hreinskilinn við strákana – það eina sem er eftir er fótboltinn,“ sagði Campbell.

,,Við þurftum á hvorum öðrum að halda og ég skil reiði og sorg leikmannana.“

,,Ég spurði þá á sama tíma hvort þeim langaði niður um deild, hver vill hafa það á ferilskránni.“

,,Fólk fattar ekki hversu erfitt það er að hvetja þessa leikmenn áfram, leikmenn sem fá ekkert borgað. Það er mjög líklega mjög erfitt heima fyrir.“

,,Það skiptir ekki máli hvort það sé eitt pund eða þúsund pund. Að lokum snýsrt þetta um virðingu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Í gær

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“