fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433

Jói Kalli: Held að þeir hafi ekki fengið eitt einasta færi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. maí 2019 21:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var að vonum ánægður í kvöld eftir leik sinna manna gegn Breiðabliki.

Einar Logi Einarsson sá um að tryggja ÍA öll stigin í Kópavogi með marki í uppbótartíma.

,,Við fengum það sem við ætluðum okkur úr þessum leik. Hlutirnir gengu ágætlega upp hjá okkur,“ sagði Jóhannes.

,,Við vorum virkilega þéttir til baka og að vera þéttir til baka gegn Blikum þá þarftu að leggja rosalega mikla vinnu í varnarfærslurnar. Strákarnir lögðu gríðarlega mikið á sig til að loka á Blikana.“

,,Ég held að þeir hafi ekki fengið eitt einasta færi. Við vorum virkilega grimmir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Besta deildin: Smit fékk heimskulegt rautt spjald í jafntefli á Akureyri

Besta deildin: Smit fékk heimskulegt rautt spjald í jafntefli á Akureyri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Liverpool hafði betur í markaleik á Anfield

England: Liverpool hafði betur í markaleik á Anfield
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Tottenham – Nunez á bekknum

Byrjunarlið Liverpool og Tottenham – Nunez á bekknum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Orðinn vel þreyttur á spurningum um Liverpool – ,,Í 25. skiptið þá get ég ekki svarað þessu“

Orðinn vel þreyttur á spurningum um Liverpool – ,,Í 25. skiptið þá get ég ekki svarað þessu“
433Sport
Í gær

Tekur Vardy óvænt skref? – ,,Aldurinn hefur engin áhrif“

Tekur Vardy óvænt skref? – ,,Aldurinn hefur engin áhrif“
433Sport
Í gær

Gætu misst trú og þolinmæði á Hollendingnum á Anfield – ,,Menn verða pirraðir mjög fljótlega“

Gætu misst trú og þolinmæði á Hollendingnum á Anfield – ,,Menn verða pirraðir mjög fljótlega“