fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
Fréttir

Stálu 100 kílógramma gullmynt í Berlín

Myntin er verðmetin á um 450 milljónir króna

Björn Þorfinnsson
Þriðjudaginn 28. mars 2017 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðastliðin mánudag tilkynntu öryggisverðir Bode-safnsins í Berlín lögreglu um að gríðarstór gullmynt, sem skartar ásjónu Elísabetu Bretadrottningar, væri horfin. Myntin, sem gengur undir nafninu „Stóra hlynslaufið“ (e. Big Maple Leaf) og er á stærð við bíldekk, hafði verið fjarlægð af standinum, sem hún hvílir venjulega á, um miðja nótt. Hafði þjófunum tekist að komast framhjá öryggiskerfi safnsins. Þá fannst stigi í grennd við nærliggjandi lestarstöð sem er talinn tengjast innbrotinu.

Samkvæmt frétt Bloomberg um málið er myntin metin á um 450 milljónir króna. Hún var gefin út af Hinni konunglegu kanadísku myntsláttu árið 2007 og var þá stærsta gullmynt í heimi. Aðeins voru slegin fimm eintök af myntinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Inga Sæland ekki sátt: „Efri árin eiga að vera gæðaár en ekki tími kvíða og óörygg­is“

Inga Sæland ekki sátt: „Efri árin eiga að vera gæðaár en ekki tími kvíða og óörygg­is“
Fréttir
Í gær

Sigríður Dögg segir að RÚV þurfi að gera betur: „Lítilsvirðing gagnvart konum á ekki að líðast“

Sigríður Dögg segir að RÚV þurfi að gera betur: „Lítilsvirðing gagnvart konum á ekki að líðast“
Fréttir
Í gær

Jón Steinar studdi Arnar Þór en er búinn að skipta um skoðun

Jón Steinar studdi Arnar Þór en er búinn að skipta um skoðun
Fréttir
Í gær

Að öllu óbreyttu verður þetta endanlegur fjöldi forsetaframbjóðenda

Að öllu óbreyttu verður þetta endanlegur fjöldi forsetaframbjóðenda