fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

KR elstir og spila ekki uppöldum leikmönnum: Gamlir menn virðast tryggja árangur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. maí 2019 11:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Uppaldir leikmenn spila mest hjá Fylki það sem af er tímabili, 73 prósent af mínútum liðsins í Pepsi Max-deildinni fara til uppaldra leikmanna. Þetta kemur fram í úttekt, Leifs Grímssonar, sérfræðings um Pepsi Max-deildina. Birti hann þetta á Twitter.

Skagamenn koma þar á eftir og Víkingur er í þriðja sætinu. Erlendir leikmenn spila mest hjá Grindavík og ÍBV, tveimur liðum sem spáð er harði fallbaráttu.

KR er með flesta aðkeypta Íslendinga en þeir hafa spiilað 78 prósent af mínútum KR í sumar. Tafla Leifs um þetta er hér að neðan.

Víkingur er með yngsta meðalaldurinn í fyrstu þremur umferðum mótsins, rétt yfir 25 árin. Skagamenn og KA koma þar á eftir.  KR er eina liðið sem er með meðalaldur, yfir þrítugt. Valur, FH, Breiðablik og Stjarnan koma þar á eftir. Lið í eldri kantinum virðast líklegri til afreka í deild þeirra bestu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“