fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Fókus

Hatari komst áfram í úrslit – eyðimerkurgöngunni loksins lokið

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 14. maí 2019 21:09

Mynd: Eurovision.tv

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framlag Íslands í Eurovision, Hatrið mun sigra í flutningi Hatara, var eitt þeirra tíu laga sem komst áfram í úrslit Eurovision í kvöld eftir harða undankeppni í fyrri undanriðlinum.

Hin löndin sem komust áfram voru:

Grikkland
Hvíta-Rússland
Serbía
Kýpur
Eistland
Tékkland
Ástralía
San Marínó
Slóvenía

Úrslitin í Eurovision fara fram næsta laugardagskvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Bókaspjall: Ráðgátur og óvænt endalok

Bókaspjall: Ráðgátur og óvænt endalok
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ömurlegt að í landi sem heitir Ísland, að það sé ekki hægt að iðka ísíþróttir“

„Ömurlegt að í landi sem heitir Ísland, að það sé ekki hægt að iðka ísíþróttir“