fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Valur hafði áhuga á að losa Emil Lyng áður en hann meiddist

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. maí 2019 15:33

Lasse Petry fyrir miðju

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur vill losna við Gary Martin. Þetta staðfesti Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals í samtali við 433.is í dag. Gary gekk í raðir Vals í janúar og gerði þriggja ára samning. Eftir þrjár umferðir í Pepsi Max-deildinni vill Valur nú losna við framherjann.

Samkvæmt heimildum 433.is er Gary ekki eini leikmaðurinn sem Valur haft áhuga á að losa, Emil Lyng var einnig þar á meðal.

Lyng hefur líkt og fleiri leikmenn Vals byrjað tímabilið illa. Samkvæmt heimildum 433.is var hann til sölu í síðustu viku.

Meira:
Þetta hefur þjóðin að segja um hið óvænta mál: ,,Eins og að útskýra fyrir konunni að þú hafir lent í framhjáhaldi“

Lyng líkt og Gary kom til Vals í fyrra, hann meiddist hins vegar um liðna helgi. Lyng tognaði aftan í læri í tapi Vals gegn ÍA á laugardag. Lyng verður frá í 6-8 vikur og því mun ekkert lið hafa áhuga á að fá hann.

Gary Martin gerði þriggja ára samning við Val í janúar en á sama tíma gerði Lyng tveggja ára samning við Val.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fékk skrúfu í pylsuna
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Í gær

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Í gær

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Í gær

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?