fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Pressan

Hræðileg uppgötvun herbergisþernunnar

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 13. maí 2019 05:47

Gistiheimilið sem um ræðir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þerna á gistiheimili í Passau í Þýskalandi gerði á laugardaginn hræðilega uppgötvun. Þegar hún ætlaði að þrífa eitt herbergið á gistiheimilinu fann hún þrjú mannslík. Örvar úr lásboga sátu fastar í öllum líkunum.

Í herberginu voru einnig tveir lásbogar. Fórnarlömbin eru öll þýskir ríkisborgarar, 53 ára karlmaður og tvær konur, 30 og 33 ára.

Lögreglan veit ekki enn hvort fólkið þekktist eða hvað gerðist í herberginu sem varð til þess að fólkið lést. Þá er ekki ljóst hvort fólkið lést af völdum örvanna eða af öðrum orsökum. Lögreglan segir þó að ekkert bendi til að aðrir en hin látnu hafi verið í herberginu.

Nú er beðið eftir niðurstöðu krufningar í þeirri von að hún varpi ljósi á hvað gerðist á bak við luktar dyr herbergisins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Áhugaverð niðurstaða nýrrar rannsóknar á háhyrningum

Áhugaverð niðurstaða nýrrar rannsóknar á háhyrningum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Jákvæð niðurstaða nýrrar meðferðar við Parkinson

Jákvæð niðurstaða nýrrar meðferðar við Parkinson
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tók myndir upp undir kjóla og pils 107 kvenna

Tók myndir upp undir kjóla og pils 107 kvenna
Pressan
Fyrir 5 dögum

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin
Pressan
Fyrir 5 dögum

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sýknaður af ákæru um ölvunarakstur – Þjáist af „bruggsjúkdómi“

Sýknaður af ákæru um ölvunarakstur – Þjáist af „bruggsjúkdómi“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?