fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fókus

Þessi fengu listamannalaun árið 1966

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 27. apríl 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Listamannalaunum er úthlutað árlega og valda jafnan nokkrum deilum í þjóðfélagsumræðunni. Mætti halda að um nýlundu sé að ræða en svo er alls ekki. Listamannalaun hafa verið til síðan um miðja síðustu öld. Hafa margir af okkar helstu rithöfundum, listmálurum, tónlistarmönnum og listafólki úr öðrum geirum fengið slík laun frá hinu opinbera. DV athugaði hvaða listamenn hefðu fengið slík laun árið 1966.

 

Alþingi valdi fjóra listamenn til að hljóta 75 þúsund krónur hver.

Halldór Laxness, rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi.

Jóhannes S. Kjarval listmálari. Kjarvalsstaðir helgaðir honum.

Páll Ísólfsson, tónskáld og organisti við Dómkirkjuna.

Tómas Guðmundsson, rithöfundur og oft kallaður Reykjavíkurskáldið.

 

Úthlutunarnefnd valdi aðra listamenn til að hljóta laun. 50 þúsund krónur fengu meðal annarra:

Ásmundur Sveinsson myndhöggvari. Ásmundarsafn helgað honum.

Jóhannes úr Kötlum, rithöfundur og alþingismaður Sósíalistaflokksins.

Jón Leifs tónskáld. Kvikmyndin Tár úr steini byggð á ævi hans.

Þórbergur Þórðarson, rithöfundur og ljóðskáld.

 

30 þúsund krónur hlutu meðal annarra:

Thor Vilhjálmsson, rithöfundur og þýðandi.

Indriði G. Þorsteinsson, rithöfundur og blaðamaður.

 

20 þúsund krónur hlutu meðal annarra:

Guðrún frá Lundi, einn afkastamesti rithöfundur síns tíma.

Nína Tryggvadóttir, listmálari og ljóðskáld.

 

15 þúsund krónur hlutu meðal annarra:

Alfreð Flóki, myndlistarmaður sem sérhæfði sig í teikningu.

Kristbjörg Kjeld, leikkona sem lék í 79 af stöðinni.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sigga segist geta kveikt á ónýtri ljósaperu með því að leggja hana á ennið

Sigga segist geta kveikt á ónýtri ljósaperu með því að leggja hana á ennið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og Miss Photogenic 2025

Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og Miss Photogenic 2025
Fókus
Fyrir 4 dögum

Móðir léttist um 38 kíló en vill vara aðra við – Svona borðar hún í dag

Móðir léttist um 38 kíló en vill vara aðra við – Svona borðar hún í dag
Fókus
Fyrir 4 dögum

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ragnhildur gagnrýnir „ofurfyrirsætusnarlið“ sem fer sem eldur um sinu á samfélagsmiðlum

Ragnhildur gagnrýnir „ofurfyrirsætusnarlið“ sem fer sem eldur um sinu á samfélagsmiðlum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Móðir eyðilagði óléttutilkynningu í einstaklega vandræðalegu myndbandi

Móðir eyðilagði óléttutilkynningu í einstaklega vandræðalegu myndbandi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ellý Ármanns svarar spurningunni: Verður gott veður á Þjóðhátíð í Eyjum í ár?

Ellý Ármanns svarar spurningunni: Verður gott veður á Þjóðhátíð í Eyjum í ár?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ísak um atvik í IKEA: „Það tók mig svona 40 sekúndur að ná tökum á aðstæðum eftir að ósköpin dundu yfir“

Ísak um atvik í IKEA: „Það tók mig svona 40 sekúndur að ná tökum á aðstæðum eftir að ósköpin dundu yfir“