fbpx
Þriðjudagur 27.október 2020

Listamannalaun

Þessi fengu listamannalaun árið 1966

Þessi fengu listamannalaun árið 1966

Fókus
27.04.2019

Listamannalaunum er úthlutað árlega og valda jafnan nokkrum deilum í þjóðfélagsumræðunni. Mætti halda að um nýlundu sé að ræða en svo er alls ekki. Listamannalaun hafa verið til síðan um miðja síðustu öld. Hafa margir af okkar helstu rithöfundum, listmálurum, tónlistarmönnum og listafólki úr öðrum geirum fengið slík laun frá hinu opinbera. DV athugaði hvaða Lesa meira

Þau fá listamannalaun árið 2019 – 628 milljónir í boði fyrir 358 listamenn – Sjáðu nöfnin

Þau fá listamannalaun árið 2019 – 628 milljónir í boði fyrir 358 listamenn – Sjáðu nöfnin

Eyjan
11.01.2019

Úthlutunarnefndir launasjóðs listamanna hafa úthlutað styrkjum til alls 358 einstaklinga. Skipta þeir 628 milljónum á milli sín. Þetta kemur fram á heimasíðu Rannís. „Til úthlutunar eru 1.600 mánaðarlaun, sótt var um 9.611 mánuð. Árangurshlutfall sjóðsins er því 17%, reiknað eftir mánuðum. Alls bárust 890 umsóknir um starfslaun frá einstaklingum og hópum. Umsækjendur voru samtals 1.543. Lesa meira

Listamannalaun 2018 liggja fyrir – 369 listamenn fá úthlutun

Listamannalaun 2018 liggja fyrir – 369 listamenn fá úthlutun

Eyjan
05.01.2018

Úthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna hafa úthlutað listamannalaunum fyrir árið 2018. Þetta kemur fram í tilkynningu Rannís: Til úthlutunar eru 1.600 mánaðarlaun, sótt var um 9.053 mánuði. Árangurshlutfall sjóðsins er því 18%, ef reiknað er eftir mánuðum. Alls bárust 852 umsóknir um starfslaun frá einstaklingum og hópum. Umsækjendur voru samtals 1.529. Úthlutun fengu 369 listamenn.* Starfslaun listamanna eru Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af