fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Fyrirliði United staðfestir brottför – Sjáðu hvernig hann kvaddi

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2019 16:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Valencia, leikmaður Manchester United, hefur staðfest það að hann sé að kveðja félagið.

Valencia verður samningslaus í sumar og ákvað United að endurjýja ekki við bakvörðinn.

Valencia hefur undanfarin tíu ár spilað fyrir United en hann kom til félagsins frá Wigan árið 2009.

Síðan þá hefur Valencia leikið 240 deildarleiki og var lengi fastamaður á Old Trafford.

Hann hefur þó komið takmarkað við sögu á þessari leiktíð og hafa meiðsli sett strik í reikninginn.

Ekvadorinn er fyrirliði United en setti inn færslu á Instagram í dag þar sem hann kvaddi stuðningsmenn liðsins.

 

View this post on Instagram

 

?? @manchesterunited

A post shared by antoniovalencia2525 (@antoniovalencia2525) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann
433Sport
Í gær

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Í gær

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“