fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
Fókus

Leoncie orðin heimsfræg – Jimmy Fallon sprakk úr hlátri – Sjáið myndbandið

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 17. apríl 2019 14:11

Jimmy Fallon og Leoncie.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon hefur gert það að vana að taka fyrir áhugaverð lög og tónlistarmenn alls staðar að úr heiminum. Í nýlegum þætti er komið að listamanni sem Íslendingar kannast vel við – sjálfa indversku prinsessuna Leoncie.

Jimmy spilar eitt lag með Leoncie og er greinilega hrifinn.

„Ég hef aldrei heyrt neinn syngja svona áður,“ segir Jimmy og byrjar að herma eftir Leoncie. Myndbandið er vægast sagt sprenghlægilegt og má horfa á það hér fyrir neðan:

https://www.youtube.com/watch?v=BEhOry6hUZg&feature=youtu.be&fbclid=IwAR2N4UFZy2PpNr9N4irhuTz6Aj2g-FlrqKYGcIhxPbZs6dwfQuBvn8yGGvw

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Kardashian-fjölskyldan í áfalli: Náin vinkona Caitlyn Jenner lést í bílslysi aðeins 29 ára gömul

Kardashian-fjölskyldan í áfalli: Náin vinkona Caitlyn Jenner lést í bílslysi aðeins 29 ára gömul
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikarinn Michael Madsen látinn

Leikarinn Michael Madsen látinn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Heima Heimaey, partýtryllir sumarsins!

Heima Heimaey, partýtryllir sumarsins!
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur segir að við viljum ekki vera þessi týpa

Ragnhildur segir að við viljum ekki vera þessi týpa
Fókus
Fyrir 4 dögum

Aðdáendur agndofa eftir að leikkonan birti mynd af sér með ketti sínum – „Þetta er ekki í lagi“

Aðdáendur agndofa eftir að leikkonan birti mynd af sér með ketti sínum – „Þetta er ekki í lagi“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Khloé Kardashian greinir frá öllum fegrunaraðgerðum sem hún hefur gengist undir

Khloé Kardashian greinir frá öllum fegrunaraðgerðum sem hún hefur gengist undir
Fókus
Fyrir 5 dögum

Klámstjarna látin aðeins 28 ára gömul

Klámstjarna látin aðeins 28 ára gömul
Fókus
Fyrir 5 dögum

Steingerður leitaði til spákvenna sem reyndist versta tímasóun – „Stundum yrði lífið léttbærara með þeirri vitneskju og stundum erfiðara“

Steingerður leitaði til spákvenna sem reyndist versta tímasóun – „Stundum yrði lífið léttbærara með þeirri vitneskju og stundum erfiðara“