fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
Fókus

Hvað er Pétur „Jesús“ að horfa á?

Aníta Estíva Harðardóttir
Föstudaginn 26. apríl 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pétur Örn „Jesús“ Guðmundsson, söngvari með meiru, horfir mikið á þætti byggða á vísindaskáldskap og elskar hrollvekjur.

Hvað ert þú að horfa á?

„Ég var að klára þriðju þáttaröð af þáttum sem heita Travelers og eru „sci-fi“-þættir sem fjalla um tímaferðalanga. Ég er mjög hrifinn af þeim og bíð spenntur eftir næstu seríu.

Svo er ég að horfa á aðra seríu af Star Trek Discovery, sem er besta Star Trek sem ég hef séð. Ég er voðalega mikið fyrir vísindaskáldskap eða hrollvekjur og ef það er ekki geislabyssa eða varúlfur í kvikmynd þá hef ég ekki áhuga. Djók. Ég horfi á allt, en helst geimverur, plánetusprengingar og vélmennavarúlfa. Ég er líka að horfa á Attack on Titan sem eru frábærir „anime“-þættir en ég er mikill „anime“-kall.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Aníta hætti að drekka áfengi og finnur strax mikinn mun

Aníta hætti að drekka áfengi og finnur strax mikinn mun
Fókus
Í gær

,,Þetta var komið gott eftir líflátshótanir”

,,Þetta var komið gott eftir líflátshótanir”
Fókus
Fyrir 2 dögum

Anna Gundís segir þetta vera algengustu mistökin við að taka sjálfsmynd

Anna Gundís segir þetta vera algengustu mistökin við að taka sjálfsmynd
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Um tíma átti ég erfitt með að kaupa mér maskara því ég eyddi svo miklum pening í maníu“

„Um tíma átti ég erfitt með að kaupa mér maskara því ég eyddi svo miklum pening í maníu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hvetur fólk til að skipta út þessu orði: „Hættum að afsaka okkur í sífellu“

Hvetur fólk til að skipta út þessu orði: „Hættum að afsaka okkur í sífellu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Elizabeth Hurley afhjúpar leyndarmálið að unglegu útliti

Elizabeth Hurley afhjúpar leyndarmálið að unglegu útliti