fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Guðjón fer yfir ótrúlega sólahringa: ,,Komið erfitt hljóð í konuna og börnin“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. apríl 2019 16:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðjón Pétur Lýðsson gerði samning við lið Breiðablik í dag en hann gerði þriggja ára samning við félagið.

Guðjón var á óskalista bæði Breiðabliks og Vals eftir að hafa rift samningi sínum við KA á Akureyri.

Það er stutt í að Pepsi-Max deildin fari af stað á ný og er Guðjón ánægður með þessa lendingu en hann vildi komast burt frá KA vegna fjölskyldunnar.

,,Ég er ánægður með þessa lendingu og þakklátur Blikunum fyrir að hafa trú á mér og taka við mér svona stuttu fyrir mót,“ sagði Guðjón.

,,Þetta er að stærstum hluta vegna fjölskylduástæðna, ég hef verið einn fyrir norðan að hálfum fæti frá nóvember en fullu frá janúar, fjölskyldan hefur reynt að fá pláss á leikskóla og ég hef verið einn og fjölskyldan var orðin þreytt á að bíða eftir að komast norður.“

,,Það var komið erfitt hljóð í konuna og krakkana, ég bað um það að fá að slíta samstarfinu og KA má eiga það að þeir komu vel fram við mig og það er frábært að komast hingað.“

,,Það eru algerir toppmenn þarna fyrir norðan og það er gott að vera þarna og vonandi get ég komið seinna.“

,,Fyrst og síðast var þetta eitthvað gut feeling, báðir kostirnir voru mjög góðir og ég tók langan tíma í að ákveða þetta.“

,,Síðasti einn og hálfur sólahringur hefur farið í þetta. Ég tók þessa ákvörðun út frá nokkrum hlutum, það eru spennandi tímar hérna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“